Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stafrænt verkfæri
ENSKA
digital tool
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Því ætti Vinnumálastofnunin að hvetja til notkunar á stafrænum verkfærum þegar unnt er. Fyrir utan upplýsingatæknikerfi og vefsetur gegna stafræn verkfæri á borð við netvettvanga og gagnasöfn á Netinu æ mikilvægara hlutverki á vinnumarkaði yfir landamæri fyrir hreyfanlegt vinnuafl.

[en] Therefore, the use of digital tools should be encouraged by the Authority, whenever possible. Besides IT systems and websites, digital tools such as online platforms and databases play an increasingly central role in the cross-border labour mobility market.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1149 frá 20. júní 2019 um að koma á fót evrópskri vinnumálastofnun, um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 883/2004, (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) 2016/589 og um niðurfellingu ákvörðunar (ESB) 2016/344

[en] Regulation (EU) 2019/1149 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 establishing a European Labour Authority, amending Regulations (EC) No 883/2004, (EU) No 492/2011, and (EU) 2016/589 and repealing Decision (EU) 2016/344

Skjal nr.
32019R1149
Aðalorð
verkfæri - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira